X

Krísan

Ég hef mjög mikla þörf fyrir að hafa rétt fyrir mér. Þessvegna finnst mér alltaf svolítið sárt að átta mig…

„Far burt fýla, fjandans draugur og grýla“

Og andskotakornið, ég held að Maran sé að gera aðra atlögu að mér. Ég þarf á því halda akkúrat núna…

Breaking the mold

-Þegar ég sá þig fyrst hugsaði ég með mér að þú værir engin norn. En nú veit ég ekki hvað…

Og það varð ljós

Rafmagnssnúruflækjumartröð tilveru minnar er á enda. Málarinn reddaði því eins og öðru. Nú sést hvergi snúrugöndull, hvorki í búðinni né…

Fyrirlestur um illskuna

Einhver dýpsta speki bókmenntasögunnar kemur fram í Hafinu. -Hefurðu einhverntíma vitað mann, sem misnotar ekki aðstöðu sem hann er í…

Salvíumaðurinn kominn í bæinn

Gluggatjöldin í búðinni minni eru skemmtileg. Maður sér ekki inn um þau en það er hægt að rýna út. Í…

Morkinskinna

Yndið mitt Öllum konum finnst gaman að heyra að þær séu sexý. Hvort sem það stenst eður ei. Ég veit…

Nýtt leikrit

Líkami minn var skekinn eldingu þegar rann skyndilega upp fyrir mér að leikritaskrif síðustu ára höfðu fleiri hliðar en ég…

Nett pirrandi…

...er nokkuð lýsandi orðalag þegar 22ja manna kaffihópur frestar dæminu, eftir að ég er búin að baka 3 tertur sem…

Tjúúúún!

Stundum held ég að ég sé orðin svo sjóuð í því að takast á við ákveðin tilfinningaferli að ég geti…

Dauðasyndin

-Af hverju ertu svona upptekin af því að eignast mann? spurði hann. -Af því ég er einmana, missti ég út…

Kýrhausinn

Sumir eru heppnari en aðrir en enginn er alltaf heppinn. Sá sem virðist alltaf heppinn er að öllum líkindum búinn…

Lífið er saltfiskur

Maðurinn sem kryddar allt með salvíu er að koma í bæinn. Mér skilst á Önnu að hann sé jafn girnilegur…

Og alltaf verð ég jafn hissa

Í dag fékk ég fréttir sem leiddu mig að alveg nýrri niðurstöðu um eðli mannsins. Konur eru akkúrat og nákvæmlega…

Mannfyrirlitning?

Var að fá tölvupóst frá vini mínum sem vill fá mig til að þýða nokkra texta við söngleik sem hann…

Fríhyggjan

-Fullvissan er fiskur, sagði ég. -Gerðist hún þá skáldleg mjök, ok undraðist öll alþýða manna háfleygi hennar, svaraði Drengurinn. -Hál,…

Góð helgi

Nýkomin heim af galdraráðstefnu vestur á Ströndum. Það var gaman. Að vísu var ég algerlega ósofin og hálflasin þegar Anna…

Ænei

Fokk í helvíti, ég held að ég sé að veikjast. Líkaminn sennilega að stilla sig inn á að nú sé…

Allt af létta

Gamall vinur minn (einn þessara sem segir að ég sé æðisleg en fer svo alltaf að búa með einhverri annarri…

Skáldsagan sem ég ætla að skrifa

Þegar ég skrifa skáldsögu verður einn kaflinn á þessa leið. -Hurru, Valgerður, það var að koma bréf. Hann Grímur Björns…