X

Fundarlaun fyrir réttan maka

Mig langar í mann og það er laugardagskvöld. Ætti ég þá ekki að vera á leiðinni út á lífið? Það…

Án markmiðs

Stundum sat ég langtímum og horfði á líf mitt líða hjá. Það voru alls ekki slæmir dagar.

Vitræn samúð

Ég var fyrst núna að lesa Flugdrekahlauparann. Þetta er góð bók, það vantar ekki, örlagasaga tveggja drengja sem alast upp…

Staðreynd

-Ég hef saknað þín. -Það þykir mér vænt um. -Hvað var þetta? Kaldhæðni? -Heldurðu? -Æi, viltu ekki dylgja við mig.…

Flúin frá Satni

Framvegis mun Nornabúðin fagna 18. október til minningar um að þann dag beið ég í síðasta sinn í 20 mínútur…

Og klára svo dæmið!

Lögmál: Ef þú vilt fá eitthvað gert í hvelli, gerðu það þá sjálfur. Það tók mig 3 klst að vinna…

Hvaðan kemur smekkurinn?

Þegar ég flutti út föðurhúsum breyttist mataræði mitt töluvert. Hýðishrísgrjón hvítlaukur, kjúklingabaunir og sveppir höfðu aldrei tekið pláss í skápum…

Hönd

Ken birtist ásamt vafasömu föruneyti, ber fram bónorðið og bloggheimur þyrpist út á svalir til að sjá þegar hann kveður…

Að hylja naflann

Afmæli Önnu. Bloggheimur mættur í grímubúningum og það virðist viðeigandi. Við erum uppdiktaðar persónur, allavega að nokkru leyti og gervið…

Jól í aðsigi -ííííts!

Ég sá á blogginu hennar Rögnu að þar á bæ er jólakortagerð að hefjast. Mikið lifandis skelfing eru þessar konur…

Lítil þúfa

Síðustu daga hef ég varið um 6 klst á læknabiðstofum. Á fimmtudagskvöldið steinleið yfir mig inni á læknavakt eftir gróteskar…

Sumt vill maður bara að sé á hreinu

Yfirleitt finnst mér hið besta mál að fólk hafi sem fjölbreytilegastar skoðanir. Það á þó ekki við um skoðanir lækna…

Leiðrétting

Í gær þurfti ég að eyða klukkutíma á biðstofu. Tók upp sorprit af tilviljun og við mér blasti umfjöllun frá…

Leyniskjalið

Ég hef ekki verið eldri en fjögurra ára, kannski yngri, þegar ég áttaði mig á því að ef einhverju var…

Svindl

Ég er búin að verða mér úti um búning fyrir grímuballið hennar Önnu. Nú þarf ég bara að færa 300…

Þessir mikilvægu hlutir

Mamma, má ég ekki gista hjá Vésteini? sagði Byltingin. Sonur minn er tvítugur. Hann spurði mig ekki álits þegar hann…

Grimmd

-Þú ættir að segja mér að láta þig í friði. Sjálfrar þín vegna. Þig vantar maka og þú finnur hann…

Sálfræði harmarunkarans

Sumt fólk þarf ekki að fróa sér. Það upplifir alla þá sælu sem það þarf með því að velta sér…

Endurskoðun

Ég komst að niðurstöðu og það var góð niðurstaða og skynsamleg og rétt líka. Rómantísk ást er ónauðsynleg og oftar…

Undir þindinni

Ljúflingur: Eigum við að láta græða lófann á mér undir bringspjalirnar á þér? Eva: Þú þjáist ekki af skuldbindingafælni. Ljúflingur:…