Óleysanlegt
Vandamál er ekki það sama og verkefni þótt sumir vilji endilega gera einföldustu verkefni að vandamálum. Vandamál er meira en…
Vandamál er ekki það sama og verkefni þótt sumir vilji endilega gera einföldustu verkefni að vandamálum. Vandamál er meira en…
Það er fátt sem mér gremst jafn mikið og að þurfa að biðja um aðstoð. Þoli ekki að þurfa að…
Og hafi ég mjakast handarbreidd frá þér í svefninum, finn ég sterkan arm þinn leggjast yfir mig og draga mig…
Í kvöld hef ég sóað tíma mínum í að horfa með öðru auganu á ómerkilega og ákaflega ótrúverðuga bíómynd um…
Trölli hrærði sykri út í kaffið sitt svo skvettist upp úr bollanum. Bölvaði hressilega og ég sótti eldhússpappír og færði…
Heimurinn er að drukkna í kjaftæði og það er sko ekkert leyndarmál. Ef þér dettur í alvöru í hug að…
Pegasus er búinn að trixa eldhúsið mitt svo nú get ég lokað skáp sem annars stóð alltaf opinn. Þessi maður…
Anna: Ég sá Jesus Crist Superstar og allt í einu áttaði ég mig á því að eftir 50-100 ár verða…
Einu sinni elskaði ég mann svo heitt að ég lokaði vefbókinni minni til að geðjast honum. Ef einhver annar hefði…
Óttalega er nú bjánalegt hvað mér finnst alltaf kvíðvænleg tilhugsun að koma jólunum í geymslu. Það hefur aldrei verið hið…
Þótt ég sé yfirhöfuð ekkert hrifin af því að vera gagnrýnd (þeir sem þykjast vera ánægðir þegar þeim er bent…
Um áramót er ég vön að líta yfir farinn veg og tíunda afrek síðasta árs. Það er frekar fljótlegt að…
Nýtt ár er upp runnið og óska ég landsmönnum öllum og öðrum lesendum gríðarlegrar hamingju og skemmtunar á nýju ári.…
Ég er búin að finna uppskrift að fullkomnum degi. Ekki fullkomnu lífi samt því maður yrði nú fljótt að eymingja…
Skrýtið, og þó, kannski er það ekkert svo skrýtið. Ég býst við að langsveltur maður sem sest að veisluborði sjái…
Ég er með vott af stórmarkaðafóbíu. Kemst svosem alveg í gegnum Bónus á föstudegi án þess að fríka út en…
Eva: Anna. Ég get búið til orðið 'sáðfruss'. Anna: Ég tek það gilt. Ég hef séð svoleiðis.
Óli Gneisti er með dálítið sniðugt á vefsíðunni sinni. Lista yfir allt sem hann langar í. Þetta gerir fólki sem…
Tristan litli þvertekur fyrir að kunna bókmenntastórvirkið Búddi fór í bæinn og Búddi fór í búð. Hann söng hinsvegar fyrir…
Walter og Tristan bónuðu bílinn minn. Walter sá um að pússa rúðurnar og Tristan gekk á eftir honum og athugaði…