X

Hnútur

Vaknaði í svitabaði og með hnút í maganum og skildi ekkert hversvegna. Það er sjaldgæft að ég stressi mig yfir…

Hvað er að gerast þarna inni?

Iðulega berst Nornabúðinni tölvupóstur sem hljóðar eitthvað á þessa leið: "Mig vantar einhvern góðan galdur. Hvað geturðu ráðlagt mér?" Ætli…

Með fullri virðingu – eða ekki

Drinng! Nornin: Eva. Rödd í símanum: Sæl Eva ég heiti Halldór (eða kannski hét hann Kristján eða Helgi eða Sigurjón,…

Húsráð

MFÍK og félagið Auður þurftu auðvitað endilega að halda aðalfundi sína á sama tíma. Enda útilokað að hægt sé að…

Bráðum, bráðum

Á föstudaginn mun fyrsta manneskjan sem ég býð góðan dag, ekki urra á mig með ygglibrún. Enginn mun tuða yfir…

Point of no return

Sunnudagur. Kaffi og pönnukökur en að öðru leyti er lítill sunnudagur í mömmunni sem pakkar bókunum sínum í kassa á…

Róttæk aðgerð

Ætli maður að ýta ungunum út úr hreiðrinu í alvöru, þarf maður einnig að tryggja að þeir taki dröslin sín…

Örþrif

Ég örþreif. Og þá á ég ekki við að ég hafi þvegið upp og dustað poppkornsagnir úr sófanum. Ligg andvaka…

Svooo boooooring!

Mér þykir miður að við skyldum bjóða þér í svona leiðinlegt partý, sagði Miriam, einlæg. Ég lyfti brúnum í forundran.…

Saltkjöt

Við fórum á þorrablót ásatrúarfélagsins í gær. Fengum (auk hefðbundins þorramatar) heitt saltkjöt og saltað folaldaket en ég minnist þess…

Bóndadagur

Fyrir nokkrum árum ætlaði kona ein ástfangin að halda bóndadaginn hátíðlegan með pompi og prakt. Það tókst ekki betur til…

Gott

Fyrir einu ári ákvað ég að galdra til mín frábæran mann sem ég yrði bálskotin í. Ég hafði galdrað til…

Ekkert svo djúpt grafið

Mér fannst það þversagnakennt. Hálfgerð ráðgáta. Ekki var hann bældur og inní sig, svo mikið var víst, enda missti ég…

Ást

Spurðu þína nánustu; 'þykir þér vænt um mig'? og ef er ekki eitthvað mikið að er svarið afdráttarlaust 'já', jafnvel…

Skuggar

Maðurinn er það sem hann gerir. Og þótt athafnir spretti af hugsun þá er besta fólkið ekki endilega það sem…

Nöldur

Ef ég hefði lesið jafn marga fermetra og ég hef skúrað, væri ég vitur kona í dag. Ég lofaði sjálfri…

Skýrsla

Mér hefur ekki tekist að draga neinn með mér á frönsku kvikmyndahátíðina ennþá, synd og skömm. Í kvöld gafst ég…

Bros

Ég var að átta mig á því að ég á ekki nema eina mynd af mér með opnu brosi. Stöku…

Ráð gegn ruslpósti

Ég kann ráð gegn ruslpósti Almenningur sameinist um að safna öllum ruslpósti sem berst inn á heimilin í einn mánuð…

Klúður ársins 2007

Svo Snædís litla er þá lifandi enn. Í sumar þegar hún var dauðvona var ég beðin að búa til sérstakan…