Hringur
Öryggi. Orðið merkir að hræðast ekki að ráði. Ör-yggi, að bera nánast engan ugg í brjósti. Ygg-drasill er hestur óttans…
Öryggi. Orðið merkir að hræðast ekki að ráði. Ör-yggi, að bera nánast engan ugg í brjósti. Ygg-drasill er hestur óttans…
Freedom is just another word for nothing left to fuck up. Ég man ekki hver sagði það en það er…
Sumrin þegar drengirnir mínir voru litlir. Í minningunni er alltaf sól. Ég var í fríi. Fór með strákana í húsdýragarðinn…
Virðing. -Ég hef velt fyrir mér merkingu orðins.Virða => Verð => Meta að verðleikum. Virða => Það sem virðist. =>…
Mig langar að steikja kjötbollur. En ekki borða þær. Brjóta saman þvott. En það sem á annað borð er hreint…
Svei mér þá ef er ekki komið sumar. Allavega nógu mikið sumar til þess að taka fram þunnu blússurnar mínar…
Ég hef heyrt margan meðaljóninn lýsa yfir samkennd með Emily the Strange. (meira…)
Unnusti minn elskulegur varði fyrsta degi sumars til að ofdekra mig. Byrjaði á því að bjóða mér upp á ekta…
Hversvegna er allt í einu orðið svona erfitt að fá ljósar sokkabuxur? Það er nánast sama í hvaða búð maður…
Má til að benda á þetta myndband sem ég sá hjá Sigga Hólm. Kannski snertir þetta myndband mig dýpra en ella af…
Stundum líður mér fáránlega vel. Finnst ég njóta fullkomins öryggis og fullkomins frelsis í senn, En það verir bara nokkra…
Sigmund Freud sagði eitt sinn að eftir þriggja áratuga rannsóknir á mannlegu eðli gæti hann enn ekki svarað spurningunnni; hvað…
Ég var að leita að hello kitty mynd til að skreyta afmælistertuna hennar Leónóru og datt niður á þessa síðu. Ég…
-Fokk Anna, við erum búnar að ná árangri. Ég var að vonast til að sjá framför á einum mánuði en á bara…
... sem skipta svo rosalega miklu máli. Eins og t.d. -að hafa orð á því þegar ég er í kjól…
Í nótt dreymdi mig að ég væri stödd í búningssal í sundhöll eða líkamsræktarstöð. Ég veit ekkert hvað ég var…
Pegasus er að koma heim jííí! Líklega er hann þegar lentur. Hvað ætti maður að gera í kvöld? Blanda lúsaeitur?…
Alnæmis internetið. Eða póstþjónn eða eitthvað annað tæknidrasl. Walter sendi mér tölvupóst sem barst mér ekki. Við höfum lent í…
Tungumálið kemur upp um okkur. Hugsunarhátt okkar. Þegar allt kemur til alls er ekki svo mikill munur á 'I like…
-Hvaða tákn var nú þetta? spurði móðir mín. -Ægishjálmur, ég gat ómögulega farið að loftkrota krossmark yfir kistu trúlausrar manneskju, svaraði ég.…