Svo fallega meint
Blíða greiddi hárið á mér fyrir andlitið og mældi út nýja toppsídd. -Sjáðu Kolla, heldurðu að færi henni ekki betur…
Blíða greiddi hárið á mér fyrir andlitið og mældi út nýja toppsídd. -Sjáðu Kolla, heldurðu að færi henni ekki betur…
Birta: Hann er allavega sætur á mynd. Og er ekki með stafsetningarvillu í öðru hverju orði. Eva: Mmpm, ég veit…
Hvítum, fögrum, heitum, mjúkum handleggjunum vil ég heldur vafinn þínum vera en hjá Guði mínum. Er hægt að yrkja svona…
Ég er ástfangin af Enter. Ég verð alltaf bálskotin í einhverjum netkarakterum af og til en nú er ég búin…
Undanfarnar vikur hef ég efast um mátt minn og megin og í morgun vaknaði ég með burn out syndrom. Ég…
Þann þrítugasta júní verður kveðinn upp dómur í stóra vegatálmunarmálinu. Ef ég vinn (og eftir að hafa heyrt málflutninginn finnst…
Æ Elías. Ef maður gæti nú vitað hvað fólk hugsar, þá væri lífið einfaldara. En yfirleitt veit maður það ekki…
Það er ekkert víst að ég nenni að reka þess búð til eilífðar en þrátt fyrir tímann, kostnaðinn, dauðu dagana,…
-rjómi út í kaffið -að hnoða volgt brauðdeig -lyktin af nýslegnu grasi -að liggja í mosabing -kjötsúpa á óveðurskvöldi -sofandi…
-Hvernig myndirðu lýsa nútíma Íslendingnum? spurði túristinn, sem hafði hugmyndir sínar um land og þjóð fyrst og fremst úr fornritunum. (meira…)
Ingólfstorg á sunnudegi. Fólk að dansa. Mér líður eins og Færeyingi. Hvað er ég eiginlega að gera hér? Af hverju…
Í dag byrjaði ég í megrun. Fjórum sinnum. Fyrst þegar ég vaknaði. Næst þegar við Sigrún gengum út af veitingastað…
-Ooooooo Sigrún! Ég þarf svo á því að halda að komast í almennilegt frí og ég sé ekki fram á…
Líklega sýndi ég þér grimmd með því að hafna samúð þinni. Þú vildir vel, ég veit það. Ætlaðir bara að…
Ég hugsa -þessvegna er ég til. Samkvæmt því er ég alveg rosalega mikið til. Ég hugsa nefnilega svo mikið. Stundum…
Sakna ég hans virkilega ekkert, spyrð þú og stundum trúi ég því ekki hvað þú þekkir mig illa. Svo fór…
Ljósmyndarinn lagði vélina frá sér, settist niður og hló. -Ertu alltaf svona grimmdarleg fyrir framan myndavél eða er þetta hluti…
Hvernig stendur á því að hrædd kona finnur til öryggiskenndar hjá óttalausum karlmanni, en hræddur karlmaður verður ennþá hræddari í…
Hættulegasta fólkið er ekki það sem ræðst á mann með orðum. Ekki heldur það sem dregur mann niður með neikvæðni…
Leifur Runólfsson heimsótti mig í dag.Hugz hefur líklega klikkað á að vara hann við mér. Nema þetta hafi verið manndómsvígsla.…