Kapítalísk hamingja
Hva? Komast Íslendingar ekki á blað?Allar stjórnmálastefnur hafa það yfirlýsta markmið að skapa sem mesta hamingju handa sem flestum. Það virðist…
Hva? Komast Íslendingar ekki á blað?Allar stjórnmálastefnur hafa það yfirlýsta markmið að skapa sem mesta hamingju handa sem flestum. Það virðist…
Þjóðin er mætt í Grasagarðinn. Ég treðst í gegnum mannfjöldann með hnút í maganum. Lenti einu sinni í því að…
Æ hvað ég hef nú mikla óbeit á huglausu fólki og fávitum. T.d. þessum sem einn daginn kynnir sig með…
Bara ekkert ísbjarnarútkall í allan dag. Ég er svo aldeilis hissa. Ég hef tekið eftir því að það hversu illa…
Hópur af ferðamönnum með asískt útlit. Enginn kann stakt orð í ensku en allir áhugasamir um rúnir og íslenskar jurtaolíur.…
Einu sinni kenndi ég dreng sem var bæði skarpur og skemmtilegur. Hann hafði óvenjulegar skoðanir og kom oft með frumleg…
Ég er víst að fara út á lífið. Ein. Allir sem ég myndi venjulega fá til að koma með mér…
Birta: Heldurðu að geti verið að kynhvötin í okkur sé dauð? Eva: Nei, ég hef nú enga trú á því,…
Byltingin: Mamma, má ég fá blómavír hjá þér? Mamman: Alveg sjálfsagt. Byltingin: Heyrðu, hvað heldurðu að Össur Skarphéðinsson sé þungur?…
Snjáka (andvarpar): Mikið langar mig nú að fara og grýta hús menntamálaráðherra. Eva (undrandi): Nú? Hvað hefur hún nú gert?…
Snjáka (andvarpar): Mikið langar mig nú að fara og grýta hús menntamálaráðherra. Eva (undrandi): Nú? Hvað hefur hún nú gert?…
Og auðvitað elskan mín, auðvitað tekur maður mark á aðvörunarljósinu, staldrar við og athugar málið. En rauða ljósið merkir ekki…
Fyrr eða síðar verður maður að taka á sig rögg og gera það sem maður þarf að gera. Leysa hnútinn.…
Ég er satt að segja farin að halda að ranghugmyndir um orkusteina séu að verða álíka stórt vandamál og blessaður…
Þegar ég opnaði Nornabúðina hélt ég að aðeins mjög þröngur hópur nýaldarsinna tryði á svokallaða orkusteina. Ég hélt bara að…
Þjóðhátíð? Leit ég rétt á dagatalið? Sé ekki betur en að þetta sé fjölmenningarhátíð. Tailensk tónlist. Kung fu. Dansar frá…
-Ég er ekki spákona en ég get sagt þér nákvæmlega hversvegna þú ert ekki hamingjusamlega gift, sagði hún og ef ég…
Skrattinn er ekki ennþá laus. Ekki ennþá. Við fáum gamla jaxla úr samtökum herstöðvarandstæðinga í mat í kvöld. Ég reikna…
Eva: Ég held að tappinn sé að losna úr sauðarleggnum. Birta: Andskotakornið. Ég var að vona að tappinn væri að…
-Hvað skiptir þig mestu máli í fari konu? spurði ég. Hann vissi það ekki. Yfirleitt vita þeir það ekki. Þeir vita…