X

Rauður eða bleikur? (FB leikur)

Rauður kjóll. Bleik rúmföt. Rautt hár, bleikar geirvörtur (aarrrg... ekki öfugt) Ég vil gjarnan hafa mjúka og dempaða liti í…

Líkar þér við manneskjuna sem merkti þér þessa umræðu? (FB leikur)

Einar Valur og Freyja frænka klukkuðu mig fyrst. Ég þekki hvorugt þeirra vel en bæði bjóða af sér góðan þokka.…

Ef þú værir vaxlitur, hvaða litur værir þú? (FB leikur)

Ég væri vaxlitur, vissulega því þá væri erfitt að lita yfir mig og það finnst mér gaman. Öll persónuleikapróf eru…

Ef þú ættir að deyja innan tveggja ára og mættir velja þér dauðdaga? (FB leikur)

Ég vildi vera kyrkt. Ekki þó af Davíð Oddssyni, heldur af brjáluðum elskhuga sem telur sig vera að bjarga mér…

Hvaða persónu saknar þú mest? (FB spurningaleikur)

Ég sakna fólks sjaldan. Vinir koma og fara, ég er sátt við það. Og þeir sem virkilega skipta mig máli…

Hvað er það fyrsta sem þú tekur eftir í fari fólks? (FB leikur)

Heildarmyndin held ég og svo málfar. Um leið og maður sér einhvern tekur maður inn fullt af upplýsingum sem maður…

Uppáhaldsísinn? (FB leikur)

Jæja, þessi listi ætlar víst að endast mér fram á vorið. 13 er happatala svo ég hlýt að verða gífurlega…

Að halda kúlinu

Yfirleitt eyði ég ekki miklu púðri í að daðra. En það er ekki af því ég hafi ekki gaman af…

Þetta eru fokkans fasistar

-Löggan elti okkur. Hægði á bílnum þegar þeir nálguðust. Hringsólaði í kringum okkur. Tók smá rúnt en kom svo aftur,…

Leysir þú reimarnar áður en þú ferð úr skónum? (FB leikur)

Ekki ef ég kemst auðveldlega úr þeim án þess. Og já svona þegar ég hugsa út í það þá geng…

Þværð þú ónýtar nærbuxur áður en þú hendir þeim? (FB leikur)

Á listanum sem ég fékk var engin spurning nr 12 svo það hlýtur að merkja að ég megi ráða. Spurningin…

Uppáhalds lykt? (FB leikur)

Angan af regnvotum jarðvegi ösp að vori. Lyktin af nýslegnu grasi, lyngmói í ágúst, kaffi á hrollköldum morgni kjötsúpa að…

Uppáhaldsmorgunkorn? (FB leikur)

Ég borða oftast cheerios. Stundum lifi ég á því nánast eingöngu vikum saman. En kókópuffs er betra. Ég er haldin…

Ertu ennþá með hálskirtlana? (FB leikur)

Þeir voru rifnir úr mér þegar ég var fjögurra ára. Ég man ennþá þegar ég vaknaði af svæfingunni. Enginn sem…

20 orð með upphafsstaf

Af kvikindisskap mínum tagga ég alla sem bera nöfn sem byrja á E. Reglur: Þetta er erfiðara en virðist. Þú…

Spurningar úr FB leik

Notast þú við kaldhæðni? Nei. Ég er hjartahlý kona, trúi á hið góða í manneskjunni og stafa frá mér yl…

Áttu börn? (FB leikur)

Ég á tvo yndislega stráka en þeir eru fullorðnir og það er ekki eins. Mig langar í barnabörn en synir…

Ef

Einu sinni var maður sem langaði að kvænast mér. Yfirleitt hefur það verið öfugt, því þrátt fyrir annálað hórirí mitt…

Hvað er uppáhalds hádegisverðarkjötið þitt? (FB leikur)

Umhverfisvænn nýstúdent með augnhárin titrandi af feimni, enda er uppáhaldsfrasinn minn 'lambakjöt í rúmið mitt'. Ef ég væri karlmaður myndi…

Líkar þér við skriftina þína? (FB leikur)

Rithönd segir eitthvað um persónuleikann. Mín rithönd er ekki snotur. Frekar gróf og flausturleg en læsileg þó -eins og ég.…