Ekkert smá spennt yfir því að fá að leika nýja, rosalega velkomna í hverfið- nágrannann á morgun. Skreyta jólatré með hinu fólkinu í götunni (ég skal veðja að þau setja Dannebrog á toppinn) og svo eitthvað svona nágrannakaffi og taumlaus hverfishamingja.
- 55 ár ago
Eva Hauksdóttir
Categories:
Limbó 11. hluti