Fyrr eða síðar verður maður að taka á sig rögg og gera það sem maður þarf að gera. Leysa hnútinn. Fyrr eða síðar, bara ekki í dag. Það er eitthvað svo erfitt að leysa hnúta á meðan maður er með hnút í maganum. Þótt maður viti að hann hjaðnar um leið og maður er búinn að leysa hina hnútana.
- 55 ár ago
Eva Hauksdóttir
Hnútur
Related Post