X

Óvæntur gestur

Leifur Runólfsson heimsótti mig í dag.Hugz hefur líklega klikkað á að vara hann við mér. Nema þetta hafi verið manndómsvígsla.

Blessaður maðurinn. Líklega er hann heima að sjúga þumalfingurinn núna.

Eva Hauksdóttir:

View Comments (1)

  • --------------------------------------------
    hver er Leifur? er hann til í alvöru?

    Posted by: baun | 4.06.2008 | 17:48:08

     --------------------------------------------

    Samkvæmt þjóðskrá já, en ég minni á hið fornkveðna; þótt líf mitt sé að hálfu leyti sambræðingur af veruleika og ímyndun, geturðu verið nokkuð viss um að hinn helmingurinn er hreinræktuð lygi.

    Posted by: Eva | 4.06.2008 | 19:53:11

     --------------------------------------------

    Hvað er eiginlega málið með þennan Leif Runólfsson?

    Posted by: bjössi | 4.06.2008 | 20:45:47

Related Post