X

Krísan

Ég hef mjög mikla þörf fyrir að hafa rétt fyrir mér. Þessvegna finnst mér alltaf svolítið sárt að átta mig á því þegar mér hefur skjátlast. Þegar mér hefur skjátlast um eitthvað sem skiptir máli, t.d. pólitíska sannfæringu, fjármálin mín eða eðli og innræti þeirra sem ég hef álit á, tek ég það virkilega nærri mér.

Rökréttara væri auðvitað að upplifa það sem mikla frelsun að hafa loksins séð hlutina í réttu ljósi. Og það kemur. Bráðum.

Eva Hauksdóttir:
Related Post