2016 bráðum búið. Hvað sjálfa mig varðar var það viðburðarsnautt í jákvæðri merkingu. Enginn sem stendur mér nærri dó (og ég ætla rétt að vona að þessi eini og hálfi dagur sem eftir er breyti ekki þeirri daumastöðu) ferðalög voru tóm sæla og afslöppun með engu frásagnarverðu, maðurinn minn hélt áfram að vera góður við mig, lögfræðin er ennþá skemmtileg og og Leitin að svarta víkingnum kom loksins út og seldist upp fyrir jól.

Ef ekkert óvænt verður til þess að breyta þeim áformum mínum, ætla ég að hefja árið 2017 á löngu og farsælu fríi frá fésinu. Er semsagt hvorki að plana hryðjuverk né sjálfsmorð þótt ég setji prófílinn í geymslu einhvern næstu daga. Skemmtið ykkur nú sem mest þið megið um áramótin og æ síðar. Glimmer, hjörtu og flugeldar og allt það.

Deila færslunni

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir
Tags: hvunndags

Recent Posts

320 dögum síðar

Benjamin Julian tók myndina Sennilega hefur mér aldrei orðið minna úr verki en árið 2018.…

54 ár ago

Góðra vina fundur

Mér finnst þessi mynd svo táknræn. Katrín Jakobsdóttir í snertifæri við bæði Theresu May og Erdoğan.…

54 ár ago

Fjórum mánuðum síðar

Í dag er ársfjórðungur síðan fréttist að bandamenn okkar í Nató hefðu drepið Hauk í…

54 ár ago

My Reply to Turks’ Hatemail

Dear Erdoğan worshippers who have been sending me hate mail Do you really think that…

54 ár ago

Svar mitt við haturspóstum Tyrkja

Originally published in English Kæru Erdoğandýrkendur sem hafið sent mér haturspósta Haldið þið virkilega að…

54 ár ago

Yfirlýsing vegna fánabrennu

Kallað hefur verið eftir skýringum á því tiltæki að brenna tyrkneska fánann framan við Utanríkisráðuneytið…

54 ár ago