Vorum að koma heim eftir 10 daga ferð til Florence.

Þar sem ég var á flugi í dag náði ég ekki að taka þátt í æsispennandi umræðu um afstöðu Hörpu Hreinsdóttur annarsvegar og Vantrúarmanna hinsvegar til hjávísinda og vísinda. Reiknaði því með að eyða kvöldinu í að skrifa sitthvað um galdur, gervivísindi, vísindi, trú og efahyggju.

Kom svo inn og sá að mín beið unaðsstund í brúnu umslagi. Mun því eyða kvöldinu í Árleysi alda. Lýsi ábyrgð á bloggdrættinu á hendur Bjarka Karlssyni. Þeir verða eflaust margir sem launa honum dráttinn þann með áruheilun eða þakkarbréfi eftir því hvort menn telja vænlegri hvatningu til frekrari afreka.

Deila færslunni

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir
Tags: hvunndags

Recent Posts

320 dögum síðar

Benjamin Julian tók myndina Sennilega hefur mér aldrei orðið minna úr verki en árið 2018.…

54 ár ago

Góðra vina fundur

Mér finnst þessi mynd svo táknræn. Katrín Jakobsdóttir í snertifæri við bæði Theresu May og Erdoğan.…

54 ár ago

Fjórum mánuðum síðar

Í dag er ársfjórðungur síðan fréttist að bandamenn okkar í Nató hefðu drepið Hauk í…

54 ár ago

My Reply to Turks’ Hatemail

Dear Erdoğan worshippers who have been sending me hate mail Do you really think that…

54 ár ago

Svar mitt við haturspóstum Tyrkja

Originally published in English Kæru Erdoğandýrkendur sem hafið sent mér haturspósta Haldið þið virkilega að…

54 ár ago

Yfirlýsing vegna fánabrennu

Kallað hefur verið eftir skýringum á því tiltæki að brenna tyrkneska fánann framan við Utanríkisráðuneytið…

54 ár ago