(Í minningu palestínskra flóttamanna)

Þeir heyrendur bergmála hrópanda ljóð
sem hljóð tóku draumana höndum.
Þau gleymdu sem runnu á grunnsævis slóð
að glóðum á ókunnum ströndum.
En mundu þau heit sem að guð þeirra gaf,
þá gimsteina óminnis börnum,
í ólífulundi við heimsenda haf
er himininn fullur af stjörnum.

Share to Facebook