Grískir anarkistar settu saman myndband í minningu Hauks. Reyndar er ein myndin af einhverjum allt öðrum manni sem er ekki einu sinni neitt líkur honum.