Heimsókn á Bessastaði des 22, 2008 | Allt efni, Andóf & yfirvald Mótmælendur bönkuðu upp á á Bessastöðum, án þess að gera boð á undan sér. Þeim var umsvifalaust boðið upp á heitt súkkulaði.