Mannúðarmál

Eru þessar dagsetningar tilviljun?

Þann þriðja júlí 2008 hófst barátta fyrir réttindum flóttafólks á Íslandi fyrir alvöru. Atburði dagsins þekkja flestir. Eldhugarnir Jason Slade og…

54 ár ago

Ég átti ekki við þig

Lestin renndi að og kona sem hafði greinilega gengið hraðar en henni þótti þægilegt kom niður á brautarpallinn í sömu…

54 ár ago

Flóttakona hýdd í Íran – Norðmenn ábyrgir

Fyrr í þessari viku var flóttakona hýdd í Íran. Hún heitir Leila Bayat og okkur kemur þetta mál við, ekki bara…

54 ár ago

Ekki í mínu nafni! – Viðtal við Semu Erlu Serdar

Liðsmenn Íslensku Þjóðfylkingarinnar hyggjast mótmæla viðtöku flóttamanna á Austurvelli kl 15 í dag. Boðað hefur verið til samstöðufundar með flóttafólki…

54 ár ago

„Í Afghanistan komast konur ekki af án fjölskyldu“ – Viðtal við flóttakonur sem á að vísa úr landi

Mæðgurnar Torpikey Farrash og Maryam Rasí eru flóttakonur frá Afghanistan. Þær hafa dvalið á Íslandi í 11 mánuði.  Þær eru…

54 ár ago

Hvað hefði Jesús gert?

Kristnir menn reyna iðulega að slá einkaeign sinni á almennar hugmyndir um manngæsku. Hugmyndir sem eru sennilega jafngamlar mannkyninu. Það…

54 ár ago

Harmageddon um mál Mouhameds Lo

Íngólfur Júíusson tók myndina af Mouhamed Viðtalið hefst á mín. 01:01:40

54 ár ago

Um uppgang nýnazisma í Harmageddon

Mynd: Rex Roof, Flickr

54 ár ago