Vald & velferð

Sóttvarnaryfirvöld eru ekki hafin yfir gagnrýni

Svo virðist sem Íslendingar hafi náð tökum á útbreiðslu kórónuveirunnar í þeim skilningi að heilbrigðiskerfið ætti ekki að lenda í…

55 ár ago

Jú, það má bara víst grínast með covid 19

Þegar neyðarástand skapast fara yfirvöld fljótlega að færa sig upp á skaftið. Á örfáum vikum hefur það ástand skapast á…

55 ár ago

Eru mótefnamælingar raunhæfar á næstunni?

Þann 4. apríl sagði Kvennablaðið frá því að Íslensk erfðagreining hefði pantað búnað til að mæla mótefni við kórónuveirunni og…

55 ár ago

Að mega ekki afþakka launahækkun

Þann 29. október 2016 voru Alþingiskosningar haldnar á Íslandi. Á meðan landsmenn stóðu í kjörklefunum ákvað Kjararáð að hækka laun alþingismanna…

55 ár ago

Boris okkar – eða einn úr hjörðinni?

Boris Johnson er veikur. Það snertir okkur – ekki af því að hann sé svo mikilvægur maður heldur af því…

55 ár ago

Mótefnamæling að hefjast – ÍE hefur pantað búnað

Fram hefur komið í fréttum að skimun Íslenskrar erfðagreiningar á slembiúrtökum bendi til þess að um eða undir 0,5% landsmanna sé…

55 ár ago

Hlýðið Víði – ef ykkur skortir skynsemi til að virða smitvarnir af sjálfsdáðum

Ég hlýði Víði – Rímleikur er nú orðinn að slagorði og framleiðsla á bolum hafin. Lógóið er afhjúpandi fyrir fávitalegt skeytingarleysið um…

55 ár ago

Stokkhólmsheilkennið hið nýja

Seint hefði mig grunað að Svíar yrðu helstu níðingar krúnustríðsins. En veruleikinn blasir við, það er yfirlýst stefna stjórnvalda að…

55 ár ago

Neyðarástand er kjörlendi fasisma

Þegar ógn steðjar að samfélögum reiðir almenningur sig á leiðtoga.Við stöndum frammi fyrir því núna að vegna krúnuveikinnar hefur frelsi…

55 ár ago

Er Ísland að fara sömu leið og Suður-Kórea?

Þegar Alþjóðaheilbrigðsmálastofnunin lýsti yfir neyðarástandi vegna kórónufaraldurs í Kína voru fyrstu viðbrögð íslenskra sérfræðinga þau að þessi yfirlýsing væri nú bara svona…

55 ár ago