Feminismi er tilfinningin sem grípur þig:

þegar þú kemur heim úr vinnu kl 20:15 og byrjar á því að taka niður þvottinn, ekki af því að…

56 ár ago

Heiðurinn og gleðin

Ég hef engan áhuga á íþróttum en mig svíður í réttlætiskenndina þegar fólki er mismunað vegna kynferðis síns. Sjaldan hefur…

56 ár ago

Alltaf sleppa þessar ógeðsmæður

Hver leggur trúnað á að móðir taki ekki eftir því ef framin hefur verið skurðaðgerð á barninu hennar með eldhússkærum? Heilagleiki móðurinnar…

56 ár ago

Málfarsfasismi dagsins

Ég er orðin hundleið á málfarsfastisum sem heimta að fólk eyði ómældum tíma í að læra flókin og forneskjuleg málkerfi…

56 ár ago

Píkutalsaðferðin

Ég veit ekki hver setti fram þá kenningu að klám hvetti til kynferðislegs ofbeldis en píkutal antiklámhunda drægi hins vegar…

56 ár ago

Seinbúin yfirlýsing í tilefni kvennafrídagsins

Hér með kunngjörist: Þrátt fyrir óbeit mína á fórnarlambsvæðingu kvenþjóðarinnar og þá bjargföstu sannfæringu að það sé löngu tímabært að…

56 ár ago

Hvað á barnið að heita?

Eins og ég hef áður sagt frá hefi ég einstakt dálæti á störfum mannanafnanefndar og þeirri dásamlegu rökhyggju sem liggur að baki…

56 ár ago

Verkamannaheilkennið

Ég var að vinna 1. maí. Verkamannavinnu. Hef reyndar ekki fengið fríhelgi rosalega lengi og var svona að velta því…

56 ár ago

Fórnarlamb eða þátttakandi?

Enn eitt málið komið upp. Enn eitt málið þar sem móðir afneitar, samþykkir, hylmir yfir eða réttlætir kynferðislega misnotkun á…

56 ár ago

Það sem blaðburðurinn leiddi í ljós

Í sumar tók ég upp á því að nýta tímann milli 5 og 7 á morgnana til útiveru, með því…

56 ár ago