Hvað má lyfjanauðgun kosta?

Undarlegur málflutningur hjá Sölva í myndbandinu með þessari frétt. Annarsvegar á almenningur að vera mjög ómeðvitaður um hættuna á lyfjanauðgunum en…

56 ár ago

Hvaða lög gilda á skólalóðinni?

Þetta er aldeilis stórkostleg lausn eða þannig. Foreldrar krakka sem vilja taka þátt í þessum jackass-leik sem busavígslur eru þurfa semsagt…

56 ár ago

Af blæðingum Hildar Lilliendahl og helgum konum

Einhver umræddasti viðburður ágústmánaðar voru blæðingar Hildar Lilliendahl. Eða öllu heldur sá fáheyrði atburður að hún skyldi segja frá því…

56 ár ago

Kvenhyggja er ekki jafnréttisstefna

Umræða feminista um jafnréttismál og valdaátök kynjanna er full af mótsögnum. Yfirlýst markmið er að réttindi og tækifæri fólks skuli vera…

56 ár ago

Er Eva fórnarlamb feðraveldisins?

Þetta er hann Dr. Gunni. Honum finnst gaman að pæla í tónlist og flytja tónlist. Dr. Gunni hefur svo brjálæðislega…

56 ár ago

Neyðum stelpur til að vera eins og strákar

Setjum sem svo að í ljós komi að mjög lágt hlutfall fólks yfir fertugu hafi áhuga á rapptónlist. Væri það…

56 ár ago

Hvað höfðingjarnir hafast að

Og svona fyrst ég er farin að tala um Megas – sem án efa er mestur núlifandi ljóðsnillinga Íslands og…

56 ár ago

Við vitum ekkert hvað ríkissaksóknari sagði raunverulega

Umræðan um mál Egils Einarssonar hefur verið áhugaverð, m.a. fyrir þær sakir að hún afhjúpar í senn kröfuna um öfuga…

56 ár ago

Einkalíf í rusli

Ég var umhverfisvæn. Og græn. Hafði skolað fernur og krukkur,  safnað umbúðum  saman í eldhússkápunum og gert mér sérstaka ferð…

56 ár ago

Nú er skrattanum skemmt

Samband mitt við Djöfulinn hefur verið stormasamt á köflum. Mig langar að vera snillingur. Mig langar að skrifa eitthvað svo…

56 ár ago