Ýmislegt

Kóvitar, sérfræðingar og óvitar

Það er best að taka fyrst fram eftirfarandi: Ég hef enga sérfræðiþekkingu á faraldursfræði, veirufræði né tölfræði, og sú stærðfræðikunnátta…

55 ár ago

Skrípaleikur Karls Garðarssonar með tölur

Í þessari frétt á Eyjunni er haft eftir Karli Garðarssyni, þingmanni Framsóknar, að gagnrýni Kára Stefánssonar á afstöðu ríkisstjórnarinnar til fjárframlaga til…

55 ár ago

Tónlistarkennslu inn í skólakerfið?

Það hafa lengi staðið yfir átök milli tónlistarskóla og þeirra sveitarfélaga sem hafa borgað skólunum, að hluta, fyrir þá menntun…

55 ár ago

Grimmdarverkin sem við fremjum í dag

Í seinni heimsstyrjöldinni voru íslenskar stúlkur sem leyfðu sér að umgangast erlenda hermenn fangelsaðar fyrir vikið og beittar harðræði. Svo…

55 ár ago

Stórfelld áfengisvandamál Kópaskersbúa

Eins og allir vita jókst heildaráfengisneysla gríðarlega þegar bjórinn var leyfður á Íslandi, auk þess sem stór hluti þjóðarinnar fór…

55 ár ago

Ráðgátan um hugmyndafræði (skólameistara) Flensborgarskóla

Í frétt í DV í gær var sagt frá því að Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgarskóla, hefði lagst gegn því að tveir tilteknir…

55 ár ago

Frekja að vilja fatla umræðuna

Sögnin að fatlast hefur nokkrar merkingar, þar á meðal að forfallast (fatlast frá verki) og að skaðast eða meiðast.  Það er væntanlega…

55 ár ago

Að mismuna börnum

Eftirfarandi grein birtist í Fréttablaðinu í gær. ——————————————————————— Að mismuna börnum Árið 1896 féll dómur í Hæstarétti Bandaríkjanna í málinu Plessy…

55 ár ago

Apar í búri og aðrir á lausagangi

Í gær sagði ég örlítið, á Facebook, frá samskiptum mínum við Vodafone á Íslandi í framhaldi af kvörtunum mínum vegna viðskiptahátta fyrirtækisins (breytinga…

55 ár ago

Sighvatur Björgvinsson, fæddur 1942

Skoðið sérstaklega hreyfimyndina fyrir neðan fyrstu tvær myndirnar: http://www.actuary.is/hagur/netto-eignir-og-skuldir-kynsloda/

55 ár ago