Allt efni

Útlendingafordómar hjá Árna Páli, eða …?

Í ræðu á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar þann 1. nóvember síðastliðinn sagði formaður flokksins, Árni Páll Árnason, meðal annars þetta: „Íslendingar með meiri menntun…

55 ár ago

Hneyksli ef saksóknari áfrýjar ekki í lekamáli

Í dag féll dómur í lekamálinu, eftir að Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, játaði sök sína í gær. Mál þetta hefur…

55 ár ago

Löggan má drepa þig. Þú mátt ekki vita af hverju.

Í gær fengu nokkrir þingmenn, þeir sem sitja í allsherjar- og menntamálanefnd, að skoða þær reglur sem lögreglan hefur sett um notkun…

55 ár ago

Ósannindamanneskjan Þórey Vilhjálmsdóttir

Þórey Vilhjálmsdóttir, sem enn er aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, sem enn er innanríkis-(en ekki dóms- og lögreglumála-, en samt hælisleitendamála)ráðherra,…

55 ár ago

Landlæknir mælir með fækkun einkabíla

Yfirlýsing frá Landlækni  (sem lesa má hér) vegna frumvarps til laga um verulegar takmarkanir á innflutningi bifreiða til einkanota: (meira…)

55 ár ago

Ekki vara við ef hætta er á ferðum!

Í lögum um Fjármálastöðugleikaráð stendur eftirfarandi: „Fjármálastöðugleikaráð birtir tilmæli sín og rökstuðning fyrir þeim í heild eða að hluta, nema birting þeirra…

55 ár ago

Alnafna dóttur þingflokksformannsins

Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að ríkisstjórnin beiti sér fyrir „stofnun rannsóknarklasa á sviði taugavísinda og…

55 ár ago

Skinkumelluhugmyndafræði í Flensborg

Í framhaldi af þessari grein sem einnig birtist í Kvennablaðinu í gær. Þess má geta að ég skrifaði Magnúsi skólameistara í Flensborg…

55 ár ago

Ráðgátan um hugmyndafræði (skólameistara) Flensborgarskóla

Í frétt í DV í gær var sagt frá því að Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgarskóla, hefði lagst gegn því að tveir tilteknir…

55 ár ago

Rangfærslur og útúrsnúningar Hönnu Birnu

Mikið hefur verið fjallað um sjónvarpsviðtölin við Hönnu Birnu á Stöð 2 og í Kastljósi í fyrrakvöld, sem og fyrri…

55 ár ago