Sæl Jóhanna. Sá að þér finnst dapurlegt að verið sé að rétta yfir fólki sem hefur víst lítið til saka unnið annað…
Breska blaðið Guardian fjallaði um Nímenningamálið í gær. Hróður íslenska „réttarríkisins“ berst víða.
Á morgun hefst aðalmeðferð í Nímenningamálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þetta eru einhver umfangsmestu, og alvarlegustu, pólitísku réttarhöld á Íslandi í…
Í pistli mínum í gær um samráð saksóknara og skrifstofustjóra Alþingis vantaði niðurlagið (sem ég setti svo í athugasemdakerfið). Nú…
Í desember sendi ég forseta Alþingis, Ástu R. Jóhannesdóttur, tölvupóst þar sem ég bað hana að staðfesta að afrit sem…