X

Vænting

Á vorköldum morgni
ruddi vænting þín glufu í malbikið
og breiddi krónu
mót nýþvegnum hjólkoppi.

birta: