Dag eftir dag minnir veðrið meira á apríl en janúar. Sumar eftir sumar sveltur lundinn vegna óeðlilegra hlýinda. Samt telur meirihluti Íslendinga að gróðurhúsaáhrif séu ekkert vandamál á Íslandi.
Í hvaða raunveruleikaþætti lifir þessi meirihluti eiginlega?