Ég er allt of þreytt til að skrifa almenniega um það í kvöld en ef svo ólíklega fer að við verðum dæmd sek, þá er staða mannréttinda á Íslandi mörgum áratugum á eftir því sem tíðkast annarsstaðar í Evrópu.
Posted by: Eva | 12.06.2008 | 23:16:36
---------------------
Yfirvöld virðast ekki alveg skilja orðið mannréttindi. Mig grunar að það þurfi byltingu til að berja það inn í þau. Ég skal redda notaðri fallöxi.
Posted by: Kristín | 13.06.2008 | 6:28:05
---------------------
engan veginn viss um beyginguna þarna í síðasta orðinu hér á undan, en merkingin hlýtur að komast til skila...
Posted by: Kristín | 13.06.2008 | 6:29:20
---------------------
Oh takk Kristín, ég vildi að það dygði að hafa fallöxi til að ýta byltingunni í framkvæmd en ef þú gætir útvegað mé 200 manneskjur sem þjást hvorki af hugleysi né dugleysi þá kæmi það að meira gagni.
Takk líka fyrir góðar óskir. Það skiptir mig máli að vita að fólk hugsi til okkar.
View Comments (1)
----------
það var nú gott. eða hvað?
Posted by: baun | 12.06.2008 | 22:46:58
---------------------
Ég er allt of þreytt til að skrifa almenniega um það í kvöld en ef svo ólíklega fer að við verðum dæmd sek, þá er staða mannréttinda á Íslandi mörgum áratugum á eftir því sem tíðkast annarsstaðar í Evrópu.
Posted by: Eva | 12.06.2008 | 23:16:36
---------------------
Yfirvöld virðast ekki alveg skilja orðið mannréttindi. Mig grunar að það þurfi byltingu til að berja það inn í þau. Ég skal redda notaðri fallöxi.
Posted by: Kristín | 13.06.2008 | 6:28:05
---------------------
engan veginn viss um beyginguna þarna í síðasta orðinu hér á undan, en merkingin hlýtur að komast til skila...
Posted by: Kristín | 13.06.2008 | 6:29:20
---------------------
Oh takk Kristín, ég vildi að það dygði að hafa fallöxi til að ýta byltingunni í framkvæmd en ef þú gætir útvegað mé 200 manneskjur sem þjást hvorki af hugleysi né dugleysi þá kæmi það að meira gagni.
Takk líka fyrir góðar óskir. Það skiptir mig máli að vita að fólk hugsi til okkar.
Posted by: Eva | 13.06.2008 | 8:29:03