X

Þá vitum við það

Það er nóg að fjölmiðill telji sig hafa traustar heimlidir. Þær þurfa ekki endilega að vera traustar og viðkomandi fjölmiðill þarf ekki að færa nein rök fyrir máli sínu. Þetta býður auðvitað upp á nýja og kræsilega kosti í fréttamennsku.

Samkvæmt heimildum sem ég tel áreiðanlegar er Óðinn Jónsson sprúttsali.

Tags: fjölmiðlar
orblogg:

View Comments (1)

  • ---   ---  ---

    Svo geturðu líka alltaf sagt "mér finnst". Það deilir enginn um það.

    Posted by: Elías | 5.11.2007 | 19:11:35

    ---   ---  ---

    Nákvæmlega! Í úrskurði siðanefndar segir að SI hafi fengið að koma "sínu sjónarmiði" á framfæri. Hér er þó ekkert um skoðanaskipti eða sjónarmið að ræða, heldur það hvort sjónvarpið hefur sagt frá staðreynd eða farið með fleipur. Mér finnst mjög einkennilegt að fjölmiðill þurfi ekki að rökstyðja frétt sem fullyrt er að enginn fótur sé fyrir.

    Posted by: Eva | 6.11.2007 | 14:45:10