Vörður laganna
Hæ hó jibbýjei
Vörður laganna er loksins búinn að vígja hátíðabúninginn. Hann tók þriðjudaginn í að máta gallann, prófa flautuna og ákveða nákvæma…
Mjög hversdagslegt brauð
Ég Hef verið djúpt sokkin í sápuóperuna á Hlaðgerðarstöðum í dag. Útvarpsbloggið hefur setið á hakanum en nú ætla ég…
Hollendingurinn fljúgandi
Hollendingurinn fljúgandi flutti formlega inn á gamlársdag. Þar með rættist mikilvægasta áramótaheit ársins 2003. Mikilvægasta loforð sem ég gaf sjálfri…
Burðarjálkabálkur
Mínir blíðlyndu burðarjálkar, Sjarmaknippið hið eldra og Týndi hlekkurinn, eru í kaupstaðarferð. Þeir ætluðu að gista í nótt en létu…
Löður vikunnar
Á einni viku gerðist eftirfarandi: Halda áfram að lesa →