X

umræðan

Spaug

Gálgahúmor höfðar ekkert sérstaklega til mín. Ég sé sjaldan neitt fyndið við stórslys, sjúkdóma, kynþáttahatur eða ofbeldi. Það eru helst…

Gengisfellt orð

Í öllu þessu sálarmorðskjaftæði heyrist aldrei nein útskýring á því hvernig dauð sál lýsir sér eða hvernig er hægt að greina það…

Sálarmorð

Bloggari sem ég les reglulega sagði frá því fyrir 1-2 árum að móðir hennar hefði orðið fyrir slysi og misst…

Rök takk, plebbarnir ykkar

Gagnrýni eða öllu heldur sleggjudómar sem dynja á hreyfingunni Saving Iceland verða æ grátbroslegri. Í fyrra var algengt að íslenskir…

Við viljum bara engar öfgar

Undanfarið hef ég velt fyrir mér skilningi múgans á orðinu „öfgamaður“. Ég hef hvergi rekist á neina almennilega skilgreiningu á…

Pacifismi/Passivismi

Ég hélt alltaf að væri töluverður munur á pacifista og passivista. Ég hélt að pacifistar gætu verið aktivistar en passivistar…

Út um rassgatið á sér

Stundum efast ég um að fólk geti virkilega verið eins vitlaust og það gefur sig út fyrir að vera. Umræðurnar…