umræðan
Góð kona
Þetta er nýja uppáhaldskonan mín. Ég stórefast um að nokkur lög séu til sem heimila stofnunum að banna skjólstæðingum sínum…
Af meðvirkni
Meðvirkni er í tísku. Bæði það að játa meðvirkni sína og iðrast hennar og einnig að hneykslast á meintri meðvirkni…
Ruglið í Snorra í Betel
Þetta er nú meira kjaftæðið. Það hefur ekki nokkur maður sem hugsanlega gæti haft áhrif óskað þess að prestum verði…
Af rassgötum og tussum
Ég nota orðið rassgat sem vægt blótsyrði, svona til að gefa til kynna að mér sé eilítið sigið í skap.…
Er gæludýrafóður það besta fyrir dýr?
Margir hafa sagt mér að hundar og kettir eigi helst ekki að fá neitt annað en þurrfóður. Kannski í lagi…
Hvað merkir orðið velferðarkerfi?
Eftir umræðuna um atvinnuleysi á facebook í gærkvöld, get ég ekki orða bundist. Það er engu líkara en að fólk…
Silkirein, skvísa og skinka
Áður fyrr var unga konan blómarós, auðnarhlín, silkirein, yngismær. Nema hún væri gála eða skass auðvitað en prúða stúlkan sem…