umhverfismál
Nokkrar staðreyndir í framhaldi af fyrri færslum
Fleiri en 800.000 Indverjar hafa hrakist frá heimilium sínum vegna stóriðju. Miðað við þær stóriðjuframkvæmdir sem eru í deiglunni í…
Sagan af Miriam Rose
Miriam ólst upp í Bretlandi. Foreldrar hennar eru umhverfissinnar. Þau eru aktivistar en hafa þó ekki, svo Miriam viti til,…
Sagan af Devram Nashupatinath
Devram Nashupatinath er bóndi. Hann býr við ána Narmada á Norður Indlandi. Hann á 7 börn. Devram tilheyrir Adivasi fólkinu. Hann…
Heimsókn til Þórunnar
Í dag er alþjóðadagur grasrótarheyfinga gegn stóriðju. Þeir sem standa að þessu degi eru m.a. Saving Iceland, Rise Against í…
Verjum Þjórsá
Þann 12. september standa grasrótarhreyfingar víða um heim fyrir alþjóðlegum mótmælum gegn stóriðju. Á Íslandi er þessi dagur helgaður stuðningi…
Erfðabreytt korn er glæpur
Einu sinni var gaur sem hét Gvuð Almáttugur. Hann mun hafa skapað himinn og jörð og jurtirnar og dýrin. Nú…
Hver kemur memm til Þórunnar?
400.000 tonn af koltvísýringsútblæstri árlega frá einni olíuhreinsunarstöð. Þetta er náttúrulega bilun. Getur lofttegund í alvöru verið svo þung að…