X

Tímavillti Víkingurnn

Vinalínan

Sonur minn Kærleiksblómið er hættur í skóla (enda er aðalmarkmið grunnskólans að kvelja hann persónulega með ýmsum tilgangslausum námsgreinum sem…

Þorrablót

Grænmetisætur eru merkilegur og viðkvæmur þjóðfélagshópur sem nauðsynlegt er að njóti ýmissa forréttinda, skilnings, verndar og samúðar. Ólíkt alkóhólistum, sjálfsvorkunnarsjúklingum…

Leigusál

Eva: Viltu leika við mig eftir vaktina? Bruggarinn: Leika við þig? Hvað viltu gera? Eva: Við leikum að ég sé…

Angur

Um áramótin ákvað ég að þetta ár ætlaði ég að gera allt sem mig langaði og ekkert sem ég vil…

Hvítir hrafnar

Farfuglar koma alltaf aftur. Maður veit bara aldrei hvenær. Haffi hringdi í mig. Ekki trúnaðardrukkinn undir miðnætti laugardagskvöldi og bara…

IDOL

Heyrði brot úr útvarpsviðtali við vesælt vonnabí áðan. Eitthvað á þessa leið: Jú sko, það sem er erfiðast við þetta…

Blæti

Ég er líklega haldin lúserablæti. Mig dauðlangar að æða út í sjálfrennireið mína og stoppa hana fyrir framan blokkina sem…