Tímavillti Víkingurnn
Dagurinn í dag 2
Í dag ætla ég að hitta manninn sem vildi ekki eiga brauðrist með konunni sinni. Ónei, mín fagra og magra,…
Dagurinn í dag
Þetta verður góður dagur. Af því að ég er svo frábær. Ég er t.d. stórkostleg skúringakona, geri aðrir betur. Halda…
Vill svo til
Ég nennti ekki út en spurði tarotspilin ráða. Þau lofuðu mér vonbrigðum, harmi og gengishruni ef ég færi út, dauða,…
Af umhyggju Geirþrúðar
Screensaver stóðst væntingar og rúmlega það. Gjörsamlega frábær sýning. Táknmálið yndislegt en ég er óvön því að túlka verk sem…
Karlafar mitt
-Af hverju ert þú í þessum kjól? urraði sonur minn Hárlaugur. -Það er nú við hæfi að fara þokkalega útlítandi…
Gat
Mér tókst að bora 0,7 mm bor næstum alveg í gegnum fingurgóm um daginn. Fór sem betur fer ekki í…
Uppfinningamaðurinn
Það er eitthvað skrýtið við að hafa uppfinningamann að störfum við eldhússborðið, ekki við að setja tækið saman, heldur við…