Spúnkhildur
Klámstjarnan
Við fórum í menningarferð í Kringluna í dag með börn Spúnkhildar og Sjarmaknippið. Við ætluðum að kaupa nokkrar kindur í…
Prik
Drengir þurfa að eiga prik. Ég veit ekki hversvegna en það er bara þannig. Þegar mínir voru litlir báru þeir…
Kindur
Júlí 2002. Morgunkaffi á veröndinni. Spúnkhildur lítur yfir lóðina. Grasið nær mér í hné og limgerðið ber þess heldur engin merki…
Krútt dauðans
Myndgerður litla hefur átt dálítið bágt undanfarið. Kisurnar hennar urðu eftir fyrir austan þegar þær Spúnkhildur fluttu í bæinn og…
Sápuópera
Faðir Spúnkhildar deyr og á vissan hátt er það léttir. Þetta skammvinna dauðastríð var víst nógu erfitt fyrir fjölskylduna hans.…
Nágrannasápa
Þá erum við búnar að koma okkur fyrir og skila lyklunum að gömlu íbúðinni og enn er langt í mánaðamót.…
Daglegt líf
Þá erum við búnar að koma okkur fyrir og skila lyklunum að gömlu íbúðinni og enn er langt í mánaðamót.…