Sonur minn Byltingin
Sonur minn næringarfræðingurinn
Sonur minn Fatfríður hringdi í gær. Kvartaði um ofþreytu af óskiljanlegum ástæðum. Ég sagði honum að það væri eðlilegt að…
Snobb
-Hversvegna þykir íslenskt brennivín svona ómerkilegt? spurði sonur minn Fatfríður. -Brennivín er náttúrulega afskaplega vont en ég veit svosem ekki…
Sonur minn Fatfríður
Sonur minn Byltingamaðurinn keypti sér jakka og buxur, m.a.s. skyrtu og bindi líka, í tilefni af því að unnusta hans…
Æ þessi laugardagskvöld
Gísli Marteinn í sjónvarpinu. Drottinn minn dýri, að þeim hjá Ríkisútvarpinu skuli detta í hug að bjóða manni upp á…
Dauðaórar
Sonur minn náttúrudýrkandinn á sér þann draum að deyja í kjafti krókódíls. Honum finnst eitthvað svo göfugt við dauðdaga sem…
Sonur minn Byltingamaðurinn
Sonur minn Byltingamaðurinn ætlar að verða Che Guevara þegar hann er orðinn stór. Honum eru nú sprottin 5 skegghár og…