X

sonnettur

Kvæði handa Pardus

Halda áfram að lesa →

Elías

Í gær reið hann Elías grænbláum hesti í hlað, gæðinginn bauð mér til ferðar og tauminn mér rétti. Fákurinn Pegasus…

Ljóð handa fiðlara

Svo tónar þínir ljóð mitt galdri glæði ég grönnum boga snerti fiðlustrengi sem styður þú með liprum fingrum lengi uns…

Ástkonan

Er klæðist mánagyðjan möttli skýja og myrkrið drýpur hljótt af birkigreinum og skuggaverur skjótast undan steinum skæruárar óttans dyra knýja.…

Eyland

Jón Hallur Stefánsson samdi lag við þetta kvæði vorið 2010. Diskurinn er enn ekki kominn út. Halda áfram að lesa…

Bónorðsbréf

Lánsamlegt er að ljúka dotorsprófi lipur og fín er vörn þín vinur góður menningarviti og Morkinfræðasjóður mælskur en beitir þófi…

Kvæði handa skúffuskáldum

Í merkri bók er sagt að sönnum þyki það sælla vera að gefa en að þiggja en allar mínar sögur…