sögur
Föstudagskvöldið þegar Ingó fór í fýlu
Það er þannig með sumt fólk að það er einfaldlega fyndið. Millý var þannig. Allt sem hún sagði varð einhvernveginn…
Sagan af prinsessunni sem lét neglur sínar vaxa
Einu sinni var prinsessa sem bjó í glæsilegum kastala uppi á háu fjalli. Þetta var ákaflega kvenleg og vel upp…
Hefnd
Upphaflega var það hugsað sem hefnd, það viðurkenni ég fyrir þér núna. Hefnd fyrir að hafa skeint þig á tilfinningum…
Lausn
1. Jakob Víólan hefur vitund. Hún skynjar það sem býr í djúpinu og hún neyðir það til að brjótast fram.…
Hökunornin
Einn daginn þegar ég leit í spegilinn að morgni, tók ég eftir því að hakan á mér hafði lengst. Í…
Álög
Hér er fjöllin líkust svörtum sandhrúgum, flöt að ofan eins og krakki hafi klappað ofan á þau með plastskóflu og…
Eins og laufblað
Eins og laufblað sem feykist með vindinum flýgur sál mín til þín. En fætur mínir standa kyrrir. Halda áfram að…