sögur
Veisla
Hún kunni illa við kirkjugarða. Hún óttaðist ekki anda hinna framliðnu og því síður taldi hún líkur á að hún…
Sprungur
Hversu lengi hef ég setið og starað á vegginn í stofunni? Ég veit það upp á mínútu en þær mínútur…
Sagan af drengnum sem fyllti æðar mínar af endorfíni
Ég sá hann fyrst á regnvotum vormorgni. Gróðurilmurinn var svo sterkur að ég ákvað að nota ekki ilmvatn til að…
Annars hefði hann dáið
Á kvöldin sit ég við glugga piparkökuhússins og horfi á tunglið yfir fjallinu. Stundum er það hvítt og kringlótt, hangir…
Drekahreiðrið
Það er drekahreiður á svölunum mínum. Auðvitað eru það ekki alvöru drekar. Ég þyrfti að búa í risastórri höll til…
Ljósmyndarinn
Hann stendur við gluggann og horfir á leiki krakkanna. Strákarnir á körfuboltavellinum, stelpurnar verpa eggi og hoppa í teygjutvist og…
Myndin af Jóni barnakennara
Dyrabjallan! Ég rýk undan sturtunni og hendist til dyra sveipuð stóru baðhandklæði. Það er amma. “Ég kom nú bara til…