Sigrún
Æ þessi laugardagskvöld
Gísli Marteinn í sjónvarpinu. Drottinn minn dýri, að þeim hjá Ríkisútvarpinu skuli detta í hug að bjóða manni upp á…
Skyggnst inn í kleyfhugakennda sjálfsupplifun verundar minnar
Eva: Mér leiðist. Birta: Vitanlega leiðist þér. Ekki búin að fara í bíó nema 7 sinnum á 8 dögum, einnig…
Sálnaveiðari á Victor
Kvöldið endaði með astmakasti. Það var svosem fyrirsjáanlegt. Ætlaði aldrei að vera svona lengi en áfengi er ekki til þess…
Bréf til klámskáldsins
Hmmm … Ég verð að viðurkenna að þú ert rímsnillingur hinn mesti og það er svosem hægt að fyrirgefa ýmislegt…