X

Sigrún

Plús vélsmiðjuvinna

Ég hlýt að vera heppnasta manneskja í heimi. Í hvert sinn sem ég sé fram á blankheit undir þolmörkum fjölskyldunnar,…

Andlegt ástand eða bara drasl?

Ef eitthvað er að marka þá kenningu að umhverfi manns endurspegli sálarástandið þá hlýt ég að vera frekar veik á…

Áramótaheit

Mér skilst að maður eigi helst að upplifa áramót sem einhverskonar tækifæri, nýtt upphaf á einhverju stórkostlegu. Maður á að…

Leið

-Mig vantar félagsskap! kveinaði ég. -Ég er hér, sagði sonur minn Fatfríður. -Elskan, þú ert einn af mínum allra bestu…

Hollendingurinn fljúgandi

Hollendingurinn fljúgandi flutti formlega inn á gamlársdag. Þar með rættist mikilvægasta áramótaheit ársins 2003. Mikilvægasta loforð sem ég gaf sjálfri…

Gotland

Fjáreyjamállískan er náskyld íslensku. Í gærkvöld heimsóttum við vinafólk Birgis, mann sem er innfæddur Fjáreyingur og konuna hans. Fjáreyingurinn drykkfelldi…

Nýr karakter í safnið

Í gærmorgun sat ég uppi í Þjóðarbókhlöðu en varð ekkert úr verki. Mig langaði í kaffi en gat ekki hugsað…