X

Saving Iceland

Í leyfisleysi

Hamrað er á því í fjölmiðlum að hópurinn sem safnaðist saman á Snorrabrautinni í gær hafi ekki haft leyfi fyrir…

Meintir

Mér fannst einhver hlutdrægnikeimur af þessari frétt, „Meintir mótmælendur á Seyðisfirði“  svo ég sló „meintir“ og „meintur“ upp á google. Fékk…

Þarf þetta ekkert að vinna?

Þegar Þórunn Gréta ákvað að fara sem skiptinemi til Þýskalands, undirbjó hún sig vel. Ekki bara með því að læra þýsku heldur…

Þú skalt ekki trúa þínum eigin augum

Fjölmiðlar beðnir að halda sig á mottunni og almenningur um að trúa þeim ekki. Æjæ hvað það er nú sárt að…

Virðingarvert?

Jájá. Og ef einhver ríkisstjórnin heimiliar pyndingar, kynjamisminunun, þjóðernishreinsanir eða úburð ungbarna þá náttúrulega virðum við það líka. Af því að ef…

Dómur fallinn

Alcoa fær ekki krónu. Nananananana! Ríkið á hinsvegar rétt á bótum vegna óhlýðni sonar míns við verði laganna en honum…

Tilgangur mótmæla

Spurt er: Af hverju geta þessir mótmælendur ekki bara haldið sig á þeim svæðum sem þeim hefur verið úthlutað til…