Saving Iceland
Glæpaferill hafinn
Í dag var ég handtekin. Hef ekki lent í því áður, hvað þá að hanga ein klukkutímum saman í galtómum…
Rök takk, plebbarnir ykkar
Gagnrýni eða öllu heldur sleggjudómar sem dynja á hreyfingunni Saving Iceland verða æ grátbroslegri. Í fyrra var algengt að íslenskir…
Vel heppnuð aðgerð
Segið svo að beinar aðgerðir beri ekki árangur. Fyrirtækið varð fyrir fjárhagstjóni sem það mun aldrei fá bætt. Það er eitt af markmiðum beinna…
Einkar gáfuleg ákvörðun
Það lítur út fyrir að Íslendingar muni af ráðsnilld sinni splæsa fríu fæði og húsnæði á meðlimi Saving Iceland. Dettur einhverjum heilvita…
Ofbeldissinnaðir mótmælendur berja lögreglu
Þessar 108 myndir ættu að gefa nokkuð góða hugmynd um árásarhneigð og ofsa meðlima samtakanna Saving Iceland. Mynd nr. 68 er…
Sálmur handa Sóma
Íslandi blæðir því álrisans her og atvinnunáttúruspellvirkjager veður hér uppi og ábyrgðin er, (svo einungis fáa við nefnum); hjá gráðugum…
Út um rassgatið á sér
Stundum efast ég um að fólk geti virkilega verið eins vitlaust og það gefur sig út fyrir að vera. Umræðurnar…