X

Rykið hefur gert sér hreiður undir rúmi mínu

Pervasjón

Strýkur gullnum lokk við stælta vöðva malbiksstráksins, sleikir vetrarhrím af hörundi hans allt niður að buxnastrengnum. Andar undir stuttkjól stelpu…

Söngur þakrennunnar

Þegar ég var barn söng þakrennan í vindinum. Á daginn kátt og klingjandi -þá voru álfar á ferli. Um nætur…

Leysingar

Myrkar skríða nætur úr skotunum gera sér hreiður í snjóruðningum og dagarnir skoppa út í bláinn.   Síðar breytti ég…

Borg

Ljósastauraskógur. Malbikaður árfarvegur. Málmfiskar malandi af ánægju í röð og jafna bilin synda hratt milli gljáandi ljósorma undir skini glitepla.…