X

Rykið hefur gert sér hreiður undir rúmi mínu

Ljóð handa hvunndagshetjum

… og skuggar hnipra sig saman þegar morgunskíman vomir ógnandi yfir matarleifum gærdagsins á eldhússborðinu dagatali fyrra árs sem enn…

Ljóð handa bókmenntafræðingum

Þegar flóðbylgjan tók mig og máði út spor mín í sandinum tókstu tæknina í þjónustu þína. Nú spinnurðu límkenndan vef…

Ljóð handa hlaupagarpi

Fallinn, rétt einu sinni kylliflatur fram fyrir skakklappir tímans sem alltaf virðist á hraðferð og ég vona þín vegna að…

Ljóð handa Mjallhvíti

Einmitt þegar þú heldur að þú hafir fest hönd á mér mun ég renna þér úr greipum í nýjum ham.…

Erfðaskrá

Að mér látinni veistu að enn áttu hug minn og hönd og hjartafylli af minningum, góðum og slæmum skal dreift…

Morgunn verður

Í austri hefur ófullburða dagur brákað skurnina. Sprungin eggjarauða flæðir yfir dagsbrún. Hvít skurnbrot, blár diskur, rísa jakar úr sjó.…

Slydda

Kalt og blautt og beint í andlitið. Er einhver í geðillskukasti þarna uppi? Fyrr má nú vera veðrið! Annað en…