Reyr mínar rætur
Og þar með var draumurinn búinn
Lækurinn sprækur flæðir þér upp fyrir brækur Togar þig árinna sog en augu þín loga Skil það svo vel að…
Í minningu strokuhests
Fyllir mitt geð af gleði gröðum á skeið að ríða bráðlátum fáki fríðum flæðir þá blóð um æðar. Því hafa…
Alda aldanna
Þig er ég þreytt að trega þögul, af hálfum huga hendi ég máðum myndum. Fráhvarfaöldunni falin á vald. Bundin á…
Við Fardagafoss
Jón Hallur Stefánsson samdi lag við þetta kvæði vorið 2010. Diskurinn er enn ekki kominn út. Halda áfram að lesa…
Að skoða ský
Eins og fagurt ævintýr um álfa, tröll og furðudýr sem eilíft breytir blærinn hlýr mér birtust skýin hvít En veruleikinn…
Kennd
Eins og lamb að vetri borið vekur hjartans dýpstu þrá til að vernda það og hrekja heimsins varga bænum frá…
Frostþoka
Frostþoka þagnar lagði hemi Lagarfljót augna. Bræddi þó bros svo flæddi yfir bakkana báða, hrímþoku hrjáða. Skógar hafa brumað að…