prósaljóð
Tengsl
Hún átti það til að standa óþægilega nálægt honum í strætóskýlinu jafnvel þótt þau væru þar bara tvö. Hann hafði…
Ljóð handa vegfaranda
Suma daga sit ég við stofugluggann og bíð eftir að þú gangir fram hjá. Þú heldur að ég sé að…
Óður til haustsins
Hvílíkur misskilningur, hvílíkur reginmisskilningur hjá honum Jóhanni að dagar haustsins séu sjúkir. Vissi hann það ekki maðurinn að haustið er…
Ljóð handa birkihríslum
Síðustu nótt ársins lá hrímþokan yfir Fellunum og kyssti litla birkihríslu ísnálum. „Öll ertu fögur vina“ hugsaði hríslan og speglaði…
Uppskeruhátíð
Uppskeruhátíð á Sólheimum. Allt troðfullt af hollustu. Grænkál og rófur og litlar sætar gulrætur og allt. Borðað og dansað og…