X

Pegasus

Árangur

Ég get hlaupið. Vííí! Hingað til hef ég ekki getað hlaupið nema 1-2 mínútur án þess að standa á öndinni.…

Já og fyrst ég er komin á flug …

Hér með tilkynnist: súkkulaði er ekki fitandi. Ekki heldur brauð, rjómi, smjör eða kartöflur. Ég borða þetta allt saman svo…

Feitar kjeddlingar

Mér brá ponkulítið í fyrsta sinn sem ég sá brúnkukremsauglýsinguna frá Dove. Feitar kerlingar í húðvöruauglýsingu, það er eitthvað nýtt.…

Hvað ertu að hugsa?

Ég hef tekið eftir því að karlmönnum finnst yfirleitt afskaplega óþægilegt að vera spurðir að því hvað þeir séu að…

Ætli maður öðlist Gvuðstrú á endanum?

Skrýtið. Þegar maður loksins hefur nóg af einhverju sem mann hefur vantað lengi virðist framboðið af því aukast. Halda áfram…

Muse

-Einu sinni langaði mig að eiga mann sem ég vissi að myndi ekki sofa hjá mér. Hann hafði það bara…

Æðislegt!

Heyrt í ræktinni í morgun: -Ég keypti mér skó. Þeir eru að vísu of litlir en ég keypti þá samt.…