Pegasus
Eymd dagsins
Menningarlíf mitt er í rúst. Ég hef mjög lítið farið í bíó, ekkert séð í leikhúsunum þetta haustið, og ekki…
Ég hef ekkert notað facebook sjálf en nokkrir af vinum mínum og kunningjum hafa gefið mér aðgang að síðunum sínum.…
Sannleikann
-Koníak? spurði Pegasus og þótt koníak hljómi eins og eitthvað virkilega rétt í bland við arineld og klassíska tónlist, verð…
Hver var Pegasus?
-Hver er Pegasus? -Pegasus var vængjaður hestur. Musurnar áttu hann, skáldgyðjurnar. -Láttu ekki svona. Fannstu þér bara nýja musu eða…
Galdr
Það eru ekki örlög mín að verða blönk. Mammon er búinn að finna fullt af peningum handa mér. Vííííí! Það…
Tákn
Fyrir norðan kom dálítill Elías yfir mig. Og ég sem hef reynt það á eigin skinni að flugferðir enda jafnan…
Hvar er homminn?
Undarleg árátta hjá mannskepnunni að þurfa einlægt að standa í einhverjum uppgjörum við fortíðina. Ég kem norður, einn dag, aðeins…