Pegasus
Lofthræðsla
Ég hef aldrei séð þyrlu í návígi áður. Hvað þá stjórnbúnaðinn. Þetta eru varla færri en 60 takkar og mælar.…
Mús
-Ég man sjaldan drauma en mig dreymdi mús í nótt, sagði hann. Ég fékk snöggan sting í hjartað, slíkur draumur hlaut…
Allt í lagi
Í fyrradag reiknaði ég fastlega með að vera orðin geðdeildarmatur um helgina. Í dag er allt í lagi. Samt er…
Út yfir gröf og dauða
-Geturðu talað við dáið fólk? spurði stúlkan áhugasöm. -Ég nenni nú ekki einu sinni að tala við lifandi fólk. Af…
Grýla
Grýlan er brostin á fyrir alvöru. Svefntruflanir, flökurleiki, máttleysi, magaverkir, vöðvabólga, sinadráttur og nætursviti. Ég naga neglurnar, þamba mjólk, verður…
Bílkynhneigð
Um daginn varð mér það á að missa út úr mér nokkuð sem ég gerði mér enga grein fyrir að…
Morðgátukvöld
Frumkvöðlakonur spila ekki endilega eftir reglunum eins og sannaðist í morðgátuferðinni um helgina. Lögfræðingurinn var orðinn fremur ráðvilltur á svip…